JÁKVÆÐNI

Ávinningurinn að lifa jákvætt

Jákvæð áhrif

Jákvæðni og  Neikvæðni ​listinn

Hamingjan - stutt grein af tilefni  alþjóða hamingjudagsins

Listinn

Neikvæð persóna


Segir oft við sjálfa sig: “'ég get þetta ekki”

Gefst auðveldlega upp ef eitthvað á bjátar og stendur á móti.

Drepur niður í sér hvatanum að halda áfram ef ekki næst eitthvað sem hún/hann er að reyna að framkvæma.

Er gripin vonleysi

Er kjarklaus

Dregst niður í volæði og vorkennir sjálfum sér

Tapar áttum og leiðist í að missa sjónir á markmiðum.

Bregst við mótlæti með döprum hugsunum

Neikvæð manneskja dregur oft að sér svipaðar persónur

Neikvæð persóna sýnir oft fráhrindandi líkamstjáningu

Neikvæðni getur gengið út í öfgar eins og:
bregst við með reiði, getur lent í að tjá sig með óviðurkvæmilegum máta eins og segja ljót orð og bölsótast út í aðra.

Bregst við ýmsum aðstæðum með því að reyna að brjóta aðra niður

Sýnir vanmáttakennd ef verður fyrir stöðugri höfnun
Dregur sig út úr samfélaginu

Líður mjög illa ef það meiðist og á erfiðara að taka á móti sársauka

Sýnir merki um hræðslu

Öfundar aðra

Sýnir óvirðingu